Fyrsti kaffihúsafundur ársins 2018

Fyrsti kaffihúsafundur ársins 2018

Við ætlum að hittast á Kaffi Bleu í Kringlunni á fimmtudaginn 1. febrúar upp úr fjögur eins og venjulega og væri nú gaman að sjá ykkur sem flestar.

Kv. Stjórnin.

til baka