Um FÍL

Um FÍL

Félag íslenskra læknaritara er fagfélag læknaritara á Íslandi sem stofnað var árið 1970 en fyrsti formaður félagsins var Valgerður Steingrímsdóttir. Alls hafa formenn félagsins verið 13 talsins, að núverandi formanni, Klöru B. Gunnarsdóttur, meðtalinni.

Félagið hefur aðsetur á 4. hæð í BSRB húsinu, Grettisgötu 89, í Reykjavík.

Klara er til viðtals annan hvern þriðjudag kl. 16-18 í síma 897-7666.

Netfang félagsins er laeknaritarar@sfr.is, en þú getur einnig sent fyrirspurnir héðan.